We detected that your browser doesn't accept cookies.

Please enable Cookies to use our services.

 

E-VISAS FAQ

Hvað er E-Visa?


E-Visa er opinbert rafrænt skjal sem er beintengt við vegabréf þeirra sem ætla að ferðast til ákveðinna landa. Helsti kostur E-Visa er það hversu auðvelt það era ð sækja um : umsækjendur senda persónuupplýsingar, vegabréf og ferðaupplýsingar á netinu, borga fyrir umsóknina með debet eða kreditkorti og geta annað hvort niðurhalað samþykktu E-Visa með hlekk á netið eða fá það í tölvupósti. Þegar þú kemur síðan til landsins munu landamæraeftirlitsmenn athuga gildi E-Visa þegar þeir skanna vegabréfið. Þú ættir þó að hafa E-Visa annað hvort prentað út eða á símanum þínum eða í spjaldtölvu þegar þú ferðast ef kerfið skyldi bila. Landamæraverðir hvers lands munu þó taka endanlega ákvörðun um það hvort þú fair inngöngu í landið eða ekki. Asmþykkt E-Visa er ekki sálfkrafa trigging á inngöngu.


Hvaða upplýsingar þarf ég til að sækja um E-Visa?


Hvert land sem bíður E-Visa fer fram á örlítið aðrar upplýsingar frá hverjum umsækjanda. Í grunninn þarftu að hafa eftirfarandi á hreinu þegar þú sækir um E-Visa: Grunn persónuupplýsingar, Ferðagögn (vegabréf) sem gildir í að minnsta sex mánuði eftir að þú ferð inn í landið, ferðadagsetningar, gilt kreditkort. Eftir því hvaða landi þú munt ferðast til og þjóðernis gætu löndin krafist aukinna upplýsinga fyrir þína E-Visa umsókn.


Hvað gerir E-Visa betri kost heldur en venjulega vegabréfsáritun?


Kosturinn era ð E-Visa er þægilegt að nálgast: Þú getur sótt um hvenær sem er, hvar sem er, svo lengi sem þú ert internettengdur. Ef það er ekki sendiráð, ræðismaður eða annað fyrir það land í næsta nágrenni; E-Visa spara tíma, ferðalög og pappíra.


Þarf hver og ein manneskja sem ferðast með mér sér E-Visa?


Já. Hver og einn, þar með talin börn og ungabörn þurfa að hafa sérstaka E-Visa.


Hvað á ég að sækja um E-Visa með löngum fyrirvara?


Þegar þú veist að þú ert að fara að ferðast getur þú sótt um E-Visa. Samt sem áður þarf oft 48 stundir til úrvinnslu E-Visa. Við mælum með að þú sækir um E-Visa í það minnsta 72 klukkustundum áður en þú ferðast.


Get ég enn sótt um venjulega vegabréfsáritun ef E-Visa umsókn er hafnað?


Ef E-Visa umsókn er hafnað hefur þú enn möguleika á að sækja um venjulega vegabréfsáritun í næsta sendiráði, ræðismanni eða sendiherra. Kröfurnar fyrir E-Visa og venjulega vegabréfsáritun eru þær sömu, svo þú getur sótt um venjulega vegabréfsáritun ef E-Visa umsókninni þinni er hafnað, það er ekki fullvíst að þú fair þó venjulegt visa.


Hve lengi þarf ég að bíða eftir E-Visa staðfestingu þegar ég er búinn að klára umsókn?


Úrvinnslutíminn fyrir er mismunandi fyrir hvert land en þú getur búis við samþykki eða höfnun í tölvupósti innan 48 eða 72 klukkustunda.


Hvað kostar E-Visa?


Umsóknargjöldin fyrir E-Visa eru breytileg eftir því hvaða land þú ætlar að hemisækja. Við felum öll gjöld hins opinbera í okkar úrvinnslugjaldi. Þú munt aðeins sjá eina rukkun á kreditkortayfirlitinu þínu.


Hvað er CVV / CVC / CVC2 númer?


Kredit kortið þitt er með CVV / CVC / CVC2 númer og það er þrjár/fjórar tölur sem eru prentaðar á kreditkortið hjá undirskriftinni. Ef númerið á bakhliðinni á kortinu þínu er llengri en þrjár/fjórar tölur eru það síðustu þrjár/fjórar tölurnar í því númeri.


Get ég gert örugga greiðslu með kreditkortinu mínu á þessari síðu?


Við höfum hannað síðuna vandlega með það í huga að mæta ströngustu núgildandi öryggisstöðlum í bankaiðnaði. Greiðslur gegnum síðuna eru öruggar en það er got að vera viss um að þú sért á öruggri internettengingu og að tölvan þín sér virus og malware laus og að bankinn þinn noti gott öryggiskerfi.


PDF/EBÓK FAQ

Ég keypti visa umsóknarleiðbeiningar en ég get ekki náð í hana og lesið hana. Hvað á ég að gera?


Vinsamlegast skoðaði staðfestingarpóstinn sem útskýrir hvernig á að ná í og setja inn Adobe Reader. Þetta er ókeypis forrit til að lesa eBækur okkar. Annars, hafðu samband við okkur með frekari upplýsingar og við aðstoðum þig.


Ég las í umsóknarleiðbeiningunum að ég þarf að panta tíma í sendiráðinu til að fara í viðtal og gefa fingraför. Getið þið hjálpað okkur að panta þann tíma?


Nei. Vegna þess að þegar þú hringir eða pantar tíma á netinu hjá sendiráðinu munu þeir fara fram á upplýsingar frá þér sem við höfum ekki. Aðeins þú getur pantað þann tíma.


Ég keypti umsóknarleiðbeiningar en ég fékk ekki staðfestingarpóst.


Vinsamlegast athugaðu ruslpóstsíuna þína. Ef enginn póstur barst vinsamlegast sendu okkur tölvupóst með nafni, síðustu fjórum tölum á kreditkortinu og tölvupóstfangið þitt sem þú notaðir þegar þú pantaðir. Við munum þá geta sent þér eBókina þína.


Ég keypti umsóknarleiðbeiningar fyrir nokkru síðan, en núna get ég ekki komist í þær á upprunalega hlekknum sem þið senduð mér.


Hlekkurinn með keyptum bókum gildir aðeins í 60 daga. Vinsamlegast hafðu samband við okkur og við munum með glöðu geði senda þér PDF útgáfu bókarinnar.


Aðrir í fjölskyldunni vilja lesa PF/eBókina. Þarf ég þá að kaupa leiðarvísinn aftur handa þeim eða get ég deilt minni PDF/eBók?


Þegar þú hefur náð í PDF/eBók getur þú deilt henni með fjölskyldunni.


Það er vont fyrir augun að lesa á skjá. Get ég keypt eina PDF/eBók í pappírs útgáfu?


Leiðarvísar eru aðeins aðgengilegir stafrænt. Við mælum með að þú prentir leiðarvísinn út ef það ef skjárinn meiðir augun þín. Á sumum tækjum er hægt að dimma skjáinn sem gæti hjálpað.


Ég náði að eyða eða týna PDF/eBók. Þarf ég að kaupa það aftur?


Hafðu ekki áhyggjur. Einfaldlega farðu í innhólfið þar sem þú fékkst PDF/eBók og þú getur niðurhalað henni aftur. Sendu okkur póst ef þú getur enn ekki sótt vöruna.


Ég reyndi að kaupa visa umsóknarleiðbeiningar en ég gat ekki borgað. Hvernig get ég borgað?


Þú getur keypt visa umsóknarleiðbeiningar með öllum debet og kreditkortum. Við samþykkjum öll helstu kreditkort. Ef þú reyndir að borga tvisvar með sama kortinu og fékkst höfnun bæði skiptin ættir þú að reyna annað kort. Ef villan kemur oftar hafðu samband við útgefanda kortsins þar sem eitthvað gæti verið að kortinu. Athugaðu að Security Code á Visa og MasterCard eru aftan á kortinu og eru 3 tölustafir en á American Expres eru þeir framan á kortinu og eru 4 tölustafir.


Hvernig veit ég að greiðslan sé örugg?


Við leggjum okkur fram við að tryggja að þín greiðsla með okkur sé örugg og trygg. Á kassanum hjá okkur fylgjum við PCI reglum og við notum dulkóðun og öryggisverkferla (SSL) til að vernda persónuupplýsingar þínar. Persónuupplýsingar sem þú veitir getur enginn óheimilur aðili nálgast.


Þarf ég að sækja um B-2 ferðamannavisa til að feraðst til Bandaríkjanna sem túristi, í viðskiptaferð eða til lækninga?


Ef þú ert frá landi sem tekur þátt ú Visa Waiver Program þarftu að sækja um ESTA í stað B-2 ferðamannavisa. Samt sem áður ef þú ert ekki frá Visa Waiver landi þarftu að sækja um B-2 ferðamannavisa.